Tuttugu teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina

frettinInnlendarLeave a Comment

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði tuttugu ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis- eða fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Nítján þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík og einn í Hafnarfirði. Þrír voru teknir á föstudagskvöld, sex á laugardag, sex á sunnudag og fimm aðfaranótt mánudags. Þetta voru sautján karlar á aldrinum 21-64 ára og þrjár konur, 43-58 ára. Sex þessara ökumanna höfðu … Read More

Hatursorðræða og Bjarni Ben

frettinHallur Hallsson, Pistlar, SkoðunLeave a Comment

Ég verð að segja að ofsóknir á hendur Bjarna Benediktssyni taka út yfir allan þjófabálk. Ég hef gagnrýnt Bjarna Ben, einkum fyrir að verja ekki nógsamlega fullveldi þjóðarinnar og yfirgefa einyrkja Sjálfstæðisflokksins; raunar sama og gerst hefur meðal evrópskra borgaraflokka. Hatursorðræða fæst þrifist vegna þess að falsmiðlar okkar taka að sér að bera út lygi ómerkilegra pólitíkusa í garð Bjarna … Read More

Sagan af Leó: bælingarmeðferðir barna og uppljóstrun sænska sjónvarpsins

frettinErlentLeave a Comment

Leó líður stanslausar kvalir, fær verki í bakið þegar hann stendur upp eða gengur. Það er erfitt líf fyrir ungling og hann hefur ekki hugmynd um hvort verkirnir muni nokkurn tíma hverfa. Ekki heldur móðir hans Natalie, sem er sorgmædd yfir þjáningum barns síns sem fæddist stúlka en var aðeins tíu ára þegar hún sagði að draumur sinn væri að … Read More