Sverrir Einar áfrýjar meiðyrðamáli á hendur Sindra Þór Sigríðarsyni

frettinInnlendarLeave a Comment

Sverrir Einar Eiríksson athafnamaður og eigandi Nýju Vínbúðarinnar, hefur ákveðið að áfrýja máli sínu á hendur Sindra Þór Sigríðarsyni Hilmarssyni markaðsstjóra Tjarnarbíós sem einnig er stefnt í öðru meiðyrðamáli um þessar mundir. „Eftir nokkra umhugsun hef ég ákveðið að áfrýja til Landsréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamáli mínu á hendur Sindra Þór Sigríðarsyni. Ég sætti mig ekki við þá niðurstöðu … Read More

Fjölmiðlafólk reynir að múta Páli: „Ef þú dregur kæruna til baka færðu frið“

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Stein­gríms­son skip­stjóri hjá Sam­herja, opnaði sig í dag um atvikið sem ratað hef­ur ít­rekað í frétt­ir eft­ir að honum var byrlað eitur og síma hans stolið og gögnum úr honum lekið í fjöl­miðla.  Atvikið varð til þess að Páll var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalands. Páll seg­ir að hon­um hafi verið boðinn friður frá ákveðnum hópi fjöl­miðlamanna ef hann drægi … Read More

BLM stefnt í Indiana – hvað varð af 60 milljónum dollara af söfnunarfénu?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Yfir saksóknari Indianafylkis, Todd Rokita, hefur stefnt móðurfélagi Black Lives Matter til að fá það upplýst hvort framlög frá íbúum fylkisins hafi farið þangað sem þeim var ætlað að fara, en ekki í vasa leiðtoga samtakanna. Í skýrslu samtakanna 2020 mátti sjá að þau hefðu safnað 90 milljónum bandaríkjadollara, eytt 8.4 milljón í starfssemi samtakanna og veitt … Read More