CDC keypti símagögn fyrir 420 þúsund dollara til að njósna um fólk í faraldrinum

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) keypti staðsetningargögn sem safnað var úr milljónum farsíma til að fylgjast með því hvort fólk væri að fara eftir Covid reglum, svo sem lokunaraðgerðum og öðrum takmörkunum, samkvæmt nýrri skýrslu. Stofnunin greiddi 420 þúsund bandaríkjadollara (55 milljónir kr.) fyrir árs aðgang að staðsetningargögnum farsíma frá gagnamiðluninni SafeGraph, samkvæmt skjölum sem Vice News greindi frá á þriðjudag. Gögnunumn … Read More