Refsiaðgerðir gegn evrópskum neytendum

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir ESB ætla smám saman að banna innflutning á olíu frá Rússlandi. Tillögur að nýjum refsiaðgerðum gagnvart Rússum hafa verið kynntar vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Eða öllu heldur: Refsiaðgerðum gagnvart evrópskum neytendum, því Rússar eru óðum að aðlaga flutningakerfi og innviði að nýjum viðskiptaleiðum. Pútín ætlar auðvitað að svara … Read More