Reykjavíkurborg á von á milljarða sektum og bótakröfum

frettinPistlar1 Comment

Hilmar Páll Jóhannesson hjá Loftkastalanum skrifar: Allir vita um spillingu í sölu bankanna. Spilling Reykjavíkur hefur kostað borgarsjóð milljarða og mun kosta borgarbúa milljarða í bætur og sektir. Þar sem heimild er hjá E.F.T.A. að sekta fyrirtæki og stofnanir um 10% af árlegri veltu þeirra. Reykjavíkurborg hefur brotið stjórnsýslulög, skipulagslög, upplýsingalög og samkeppnislög og ljóst að þetta mál er þannig … Read More

ESB vill afnema neitunarvald aðildarríkja varðandi herþjónustu

frettinPistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrirbæri eins og Evrópusambandið, bandaríska alríkið, hið opinbera á Íslandi og auðvitað bara öll önnur einokunarbatterí kunna að skera ost. Ein sneið í einu þar til ekkert er eftir. Nú eiga sér stað umræður innan Evrópusambandsins um möguleika sambandsins til að senda ungt fólk í aðildarríkjum á vígvöll til að deyja fyrir einhvern málstað stjórnmálaelítunnar. Hingað til … Read More

Úkraínu spáð sigri í Eurovision og Íslandi 32. sæti

frettinInnlendarLeave a Comment

Rapplaginu Stefania með Kalush Orchestra frá Úkraínu er spáð sigri í söngvakeppni Eurovision nk. laugardag. Lagið er samið til heiðurs móður eins hljómsveitarmeðlimsins. Ítalíu og Bretlandi er spáð öðru og þriðja sæti en Íslandi, með laginu Hækkandi sól, 32. öðru sæti.