Bill Gates með veiruna – „ætlar að fara að ráðum sérfræðinga og vera heima“

ThordisErlent1 Comment

Bill Gates, stofnandi Bill & Melinda Gates Foundation og GAVI sem er alþjóðlegt bóluefnabandalag, tilkynnti í gær að hann væri kominn með Covid. Rétt eins og flestir stjórnamálamenn og aðrar opinberar persónur er Bill með lítil eða miðlungs einkenni og „heppinn að vera bólusettur og örvaður“ og ætlar að „fylgja ráðleggingum sérfræðinga,“ með því að einangra sig þar til honum … Read More