Trudeau gaf þrjár milljónir dollara af skattfé til World Economic Forum

ThordisErlentLeave a Comment

Ríkisstjórn Justin Trudeau í Kanada gaf á síðast ári um þrjár milljónir bandaríkjadala til hinna umdeildu samtaka auðkýfinga World Economic Forum (WEF), samkvæmt opinberum gögnum. En eins og kunnugt er er Trudeau meðlimur samtakanna og mikill félagi Klaus Schwab, stofnanda samtakanna, sem segist stjórna Trudeau og fleiri þjóðarleiðtogum . Samkvæmt opinberum gögnum í Kanada fyrir fjárlagaárið 2020-2021 fékk WEF 2.915.095 dollara … Read More