Safnað fyrir útför og flutningi Ómars Andrésar

frettinInnlendarLeave a Comment

Efnt hef­ur verið til söfn­un­ar fyr­ir fjöl­skyldu Ómars Andresar Ottóssonar, sem lést á sunnudaginn síðasta, til að standa straum af út­far­ar­kostnaði og flutningi heim. Ómar sem var tvítugur varð bráðkvadd­ur í Kaup­manna­höfn þar sem hann hef­ur búið undanfarin ár með fjöl­skyldu sinni. Þetta kemur fram í færslu sem deilt hefur verið á face­book. Hægt er að leggja fjöl­skyld­unni lið með … Read More

Stríð og friður í Úkraínu – blekking og grimmd

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Steingrímsson: Um það leyti, þegar Ráðstjórnarríkin (Sovétríkin) voru að leysast upp og forsvarsmenn Nató gáfu Mikhail Gorbachev (f. 1931) ádrátt um, að Bandalagið yrði ekki stækkað að landamærum Ráðstjórnarríkjanna, hélt aðalritari „The Atlantic Alliance and European Security,“ síðar framkvæmdastjóri Nató, Manfred Wörner (1934-1994) merka ræðu. Þar sagði hann m.a. á þá leið, að ef stuðla ætti að því, … Read More

Þrísprautaður þáttastjórnandi fær Covid í annað sinn á þremur vikum

frettinErlent1 Comment

Spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert hefur greinst með COVID í annað sinn á þremur vikum, en hann hafði þakkað virkni bóluefnisins þegar hann smitaðist af veirunni í síðasta mánuði. Cobert sem stýrir þættinum The Late Show fékk COVID þann 21. apríl sl. og neyddist til að hætta við þáttinn það kvöldið og tók sér í framhaldinu frí í viku. Spjallþátturinn fór aftur … Read More