Mark Zuckerberg á Íslandi

frettinInnlendarLeave a Comment

Mik­ill var viðbúnaðurinn á Ak­ur­eyr­arflug­velli í hádeginu vegna komu einka­flug­vél­ar sem lenti þar. Samkvæmt mbl.is er um að ræða einka­vél Marks Zucker­bergs, for­stjóra Meta, móður­fyr­ir­tæk­is Face­book og In­sta­gram. Í frétt Morgun­blaðsins kom fram að sjónar­vottar hafi séð bryn­varðra bíla á svæðinu. Haft er eftir Guð­jóni Helga­syni, upp­lýsinga­full­trúa Isavia, að einka­flug­vél væri að lenda á flug­vellinum og stað­fest hafi verið að … Read More

Fyrrum leikmaður Swansea hneig niður í miðjum leik og lést

frettinErlentLeave a Comment

Mark Davies, fyrrum knattspyrnumaður Swansea City, hneig niður í leik um helgina og lést 49 ára að aldri. Fyrrum varnarmaðurinn var að spila með öldungaliði Llanelli Town AFC í bikarúrslitaleik eldri en 45 ára gegn Penybont FC í Cardiff á sunnudaginn þegar hann féll niður. Neyðaraðstoð var kölluð til en Davies var úrskurðaður látinn á vettvangi. Hinum vinsæla leikmanni hefur … Read More

Bláa lónið og orku­verið í Svartsengi í mik­illi hættu vegna hraun­rennsl­is

frettinInnlendarLeave a Comment

Ólaf­ur G. Flóvenz, jarðeðlis­fræðing­ur og fyrr­um for­stjóri Íslenskr­ar orku­rann­sókna (ÍSOR), tel­ur að landrisið núna und­ir Reykja­nesskaga við Þor­björn stafi að mestu leyti af kviku en ekki gasi og mögu­lega hafi kviku­streymi leitað til hliðar í átt að Svartsengi þegar eld­gos­inu í Fagra­dals­fjalli lauk í fyrra, frá þessu er greint á mbl.is. Ólafur bend­ir á að það sem olli landris­inu fyr­ir … Read More