Heimsfaraldursæfing árið 2021 gerði ráð fyrir upphafi Monkeypox faraldurs 15. maí 2022

ThordisErlent1 Comment

Í mars 2021 fór NTI (National Threat Initiative) í samstarf við öryggisráðstefnuna í München til að æfa hvernig ætti að draga úr háalvarlegri hættu í tengslum við lífefnarannsóknir. Skýrslan fjallaði sérstaklega um monkeypox faraldur (apabólu). Þessari æfingu má bæta við langan lista af öðrum heimsfaraldursæfingum, svo sem æfingu fyrir kórónuveirufaldur sem fór fram í New York haustið 2019, nokkru vikum … Read More