Heilbrigðisráðherra mælir fyrir þingsályktun um stefnu í geðheilbrigðismálum

frettinInnlendarLeave a Comment

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir tillögu til ályktunar Alþingis um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Tillagan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigðisstefnu og lýðheilsustefnu og er í henni lögð áhersla á grunngildi sem hvetja til einstaklingsmiðaðrar heilbrigðisþjónustu og stuðning við heilsueflingu á öllum æviskeiðum. Helstu straumar og stefnur í geðheilbrigðismálum … Read More

Bob Dylan og Satan

frettinHallur Hallsson, PistlarLeave a Comment

Hallur HallssonBob Dylan í viðtali árið 2004 við CBS 60 Minutes kvaðst hafa gert díl við Satan ‘… Long tima ago, I made a bargain with the D … the Chief Commander in the World We Can‘t See.‘ Dylan samdi við kölska um frægð og frama. Jesús hafnaði tilboði Satans. Í Stormum Okkar Tíðar er tekist á um vestræna kristna … Read More

„Árásir gegn mér ættu að skoðast með pólitískum gleraugum“

frettinErlent1 Comment

Í gær var sagt frá því í fjölmiðlum að Elon Musk sem bráðlega mun eignast Twitter, gangi kaupin eftir, hafi fyrir sjö árum berað sig fyrir framan flug­freyju og boðið henni kyn­líf. Flug­freyjan sendi inn form­lega kvörtun vegna málsins og sam­kvæmt frétta­miðlinum Insi­der borgaði fyrirtæki Musk, SpaceX, flugfreyjunni 250 þúsund dollara árið 2018 fyrir að þegja. Elon Musk skrifaði á … Read More