World Economic Forum (WEF), Alþjóðaefnahagsráðið, mun koma saman í Davos í Sviss í næstu viku á sínum árlega fundi. WEF er ein áhrifamesta auðmannasamkunda heims. Elítan hefur tryggt þátttakendum sínum gríðarlegt öryggi og hefur Sviss boðið fram 5.000 hermenn og flugbann verður á svæðinu. Hvers vegna þarf WEF svona strangar öryggisráðstafanir fyrir fund sinn? Eru þau ekki að ræða hagfræði? Framkvæmdarstjóri WEF er Klaus Schwab sem er jafnframt höfundur bókarinnar COVID-19: The Great Reset. … Read More