Læknirinn frá Úkraínu sem fann upp „Trump-lyfið“ – snemmtæka meðferð við Covid-19

ThordisPistlar, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Þegar úkraínski læknirinn Dr. Vladimir „Zev“ Zelenko vakti athygli Trump fyrrum forseta vorið 2020 á einfaldri og ódýrri sannreyndri meðferð við COVID-19, með lyfjum sem eru víða fáanleg og innihalda hýdroxýklórókín, hafði Zelenko þegar meðhöndlað um 350 sjúklinga, þar sem aðeins einn þeirra hafði þarfnast sjúkrahúsvistar. Tæpum tveimur árum síðar og þrátt fyrir bælingu stjórnvalda og fjölmiðla á snemmtækum meðferðum, … Read More