Robert Malone: „hættið hræðsluáróðri – verið er að ýkja hættuna á monkeypox“

ThordisErlent1 Comment

Dr. Robert Malone segir að verið sé að ýkja hættuna af monkeypox veirunni og að um hræðsluáróður sé að ræða. Miðað við núverandi upplýsingar er Monkeypox faraldur sem er landlægur í Afríku, og kemur fram af og til vegna smits yfir í menn frá dýrahýslum og dreifist venjulega með náinni snertingu manna, t.d. hjá karlmönnum sem stunda kynlíf með öðrum … Read More