42 ára áströlsk sjónvarpsstjarna bráðkvödd

frettinErlentLeave a Comment

Erin Jayne Plummer, áströlsk sjónvarpskona lést skyndilega, 42 ára gömul. Hún var þekktust fyrir að stjórna spjallþættinum Stúdíó 10. Hún skaust til frægðar eftir að hafa tekið þátt í auglýsingaherferð fyrir ferðaþjónustuna sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni NBC í Bandaríkjunum. Hún var ráðin í hlutverkið eftir að hún „uppgötvaðist“ á Manly Beach ströndinn í Sydney. Dánarorsök hefur ekki verið gefin … Read More

Einar verður borgarstjóri

frettinPistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Að sjálfsögðu verða formlegu viðræðurnar færðar í málefnalegan búning. Allt stefnir þó í dag til þeirrar áttar að Einar verði borgarstjóri, Dagur B. formaður borgarráðs og Dóra Björt forseti borgarstjórnar. Hvað skyldi Þórdís Lóa fá fyrir sinn snúð? Dagur B. Eggertsson, fráfarandi borgarstjóri, sagði í útvarpsþætti að morgni mánudags 16. maí að Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, eini borgarfulltrúi … Read More

Þjóðir heims framselja sjálfsákvörðunarrétt sinn til siðblinds ólígarka

frettinPistlar1 Comment

Einar Scheving tónlistarmaður skrifar pistil á facebook um fund Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem á sér stað þessa dagana og Ísland tekur þátt í. Hann merkir ýmsa þjóðþekkta menn í færslunni, svo sem forsætisráðherra, þingmenn og blaðamenn: Á meðan landsmenn fárast – og það réttilega – yfir bankasölunni og öðrum spillingarmálum Sjálfstæðisflokksins (nú síðast lóðarkaupum og byggingaráformum Jóns Gunnarssonar), þá eru þjóðir … Read More