Blaðamenn, óþurft og glæpir

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Blaðamönnum fækkar jafnt og þétt. Það er ástæða sameiningar tveggja stéttarfélaga þeirra, Ff og BÍ. Upplýsingasamfélagið gerir blaðamenn óþarfa. Þeir hafa hvorki þekkingu né fagkunnáttu fram að færa sem eftirspurn er eftir. Einu sinni svöruðu blaðamenn spurningunni „er þetta frétt.“ Ef já, þá varð úr frétt í fjölmiðli. Ef nei, þá engin frétt. Til … Read More

Pfizer sækir um neyðarleyfi á Covid sprautum fyrir börn 6 mánaða til 4 ára

frettinErlentLeave a Comment

Pfizer tilkynnti á miðvikudag að það hefði lokið umsókn sinni til Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna (FDA) um þriggja skammta COVID-19 bóluefni fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 4 ára og hefur stofnunin samþykkt umsóknina. „Pfizer og BioNTech kláruðu umsókn til FDA um leyfi til neyðarnotkunar (EUA) á 3 µg [míkrógramma] skammti af Pfizer-BioNTech COVID-19 bóluefninu fyrir börn 6 mánaða … Read More