Forstjóri AstraZeneca sæmdur riddarakrossi fyrir þróun Covid bóluefna

frettinErlentLeave a Comment

Forstjóri AstraZeneca, Pascal Soriot, hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt í þróun bóluefna gegn kórónuveirunni. Sir Pascal Soriot, sem fæddist í Frakklandi en býr nú með eiginkonu sinni og tveimur börnum í Ástralíu, sagðist vera „fullur auðmýktar“ eftir að hljóta þennan mikla heiður. Hinn 63 ára gamli Soriot, sem dvelur mikið á Bretlandi, þar sem AstraZeneca … Read More

Víetnam og Úkraína

frettinPistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Norður-Víetnamar unnu ekki eina orustu gegn Bandaríkjamönnum í Suður-Víetnam á sjöunda áratug síðustu aldar. En allir sigrar Bandaríkjamanna komu fyrir lítið. Norður-Víetnamar unnu stríðið. Í vestrænum fjölmiðlum, sjá t.d. hér, er gefið til kynna að Rússar séu í sömu sporum í Úkraínu og Bandaríkin í Víetnam fyrir hálfri öld. Ef þessi leið verður farin, … Read More

Lítill áhugi á fjórðu sprautunni meðal eldri borgara

frettinInnlendarLeave a Comment

Lítil spurn virðist vera eftir fjórðu Covid sprautunni meðal eldri borgara ef marka má tölur á Covid.is. Þeim sem eru 80 ára og eldri bauðst fjórði skammturinn frá og með 26. apríl, auk allra annarra sem dvelja á hjúkrunarheimilum. Aðeins 21% í aldurshópnum 80 – 89 ára og eldri hafa fengið fjórða skammtinn og 14% meðal 90 ára og eldri. … Read More