Bretland: Útköll sjúkrabíla vegna hjartavanda tvöfaldast hjá 30 ára og yngri

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisstofnun Bretlands (NHS) hefur svarað fyrirspurn sem send var inn með vísan til upplýsingalaga, varðandi útköll á sjúkraflutningum þar sem tafarlausrar aðhlynningar er krafist vegna hjartavanda.

Í svarinu kemur fram að þess konar útköll hafi næstum tvöfaldast á árinu 2021 og fjölgar enn á þessu ári. Tölurnar sýna jafnframt að fjöldi útkalla vegna hjartavandamála hafi tvöfaldast meðal fólks undir 30 ára, segir í The Expose.

Skildu eftir skilaboð