Jafnréttisstærðfræðin

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Steingrímsson sálfræðing: Stundum hljómar kvenfrelsunarbaráttan eins og allsherjar skemmtidagskrá með alvarlegum undirtónum. Hún stefnir oss í voða. Það setur að mér hroll, þegar ég hugsa til áhrifanna á drengina okkar (og stúlkurnar reyndar líka). Hér bendir Bettina Arndt á nokkur atriði: Í Ástralíu var haldin hæfileikakeppni slaghörpuleikara. Dómnefnd valdi óséð tíu karlmenn. Þetta töldu kvenfrelsarar dæmi um karlfólsku … Read More

Vísindakreppan 2 – „Hvers vegna flestar birtar rannsóknaniðurstöður eru rangar“

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Árið 2005 skrifaði grísk-bandaríski lækningatölfræðingurinn, John P.A. Ionanidis (f. 1965), grein í vísindatímarit um aðferð og endurgerð rannsókna. Titillinn var ógnvænlegur: „Hvers vegna flestar birtar rannsóknaniðurstöður eru rangar“ (Why Most Published Research Findings Are False). Það er óhætt að segja, að rannsóknarniðurstöður hans hafi valdið titringi í vísindasamfélaginu – og varla hefur um hægst. John komst … Read More

Bretland: Útköll sjúkrabíla vegna hjartavanda tvöfaldast hjá 30 ára og yngri

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisstofnun Bretlands (NHS) hefur svarað fyrirspurn sem send var inn með vísan til upplýsingalaga, varðandi útköll á sjúkraflutningum þar sem tafarlausrar aðhlynningar er krafist vegna hjartavanda. Í svarinu kemur fram að þess konar útköll hafi næstum tvöfaldast á árinu 2021 og fjölgar enn á þessu ári. Tölurnar sýna jafnframt að fjöldi útkalla vegna hjartavandamála hafi tvöfaldast meðal fólks undir 30 … Read More