Helgi Seljan og RÚV taka Namibíusnúning

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Helgi Seljan, sem hraktist af RÚV vegna rannsóknar lögreglu á byrlun og stuldi, freistar þess að blása lífi í Namibíumálið svokallaða með frétt á Stundinni. Félagarnir á RÚV endurbirta. Namibíumálið gengur út á ásakanir eins manns, Jóhannesar Stefánssonar, um að Samherji hafi stundað stórfelldar mútugreiðslur og framið önnur afbrot á meðan útgerðin stundaði veiðar … Read More