WHO viðurkennir að lokunaraðgerðir höfðu gífurleg áhrif á geðheilbrigði, sérstaklega barna

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

„Þær takmarkanir sem settar voru í COVID-19 faraldrinum höfðu verulegar afleiðingar á geðheilbrigði margra, meðal annars streitu, kvíða eða þunglyndi sökum félagslegrar einangrunar, samskiptaleysis og óvissu um framtíðina,“ sagði Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO). WHO var ekki aðeins virk í að dreifa kommúnistaáróðri frá Kína um getur kórónaveirunnar til að dreifa sér manna á milli heldur studdi stofnunin lokunarstefnu og sótti hugmyndir til … Read More