Heilbrigðisráðherra Þýskalands ræðst á óbólusett hjúkrunarfólk – „framlag ykkar er einskis virði“

frettinErlent2 Comments

Um 300 hjúkrunarfræðingar og annað sjúkrahússtarfsfólk, sem rekið hafði verið úr starfi fyrir að neita Covid sprautum, stóð á hliðarlínunni og mótmælti á ráðstefnu heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, í Magdeburg á miðvikudag. Þar var ráðherrann með kynningu sem miðaði að því að fá finna fleira starfsfólk og bæta umönnun sjúklinga. Lauterbach öskraði á mótmælendur: „Þið hafið ekki lagt neitt af … Read More

Boðaði dráp á samkynhneigðum skömmu fyrir árásina

frettinErlent1 Comment

Maðurinn sem skaut tvo til bana og særði fjölmarga aðra fyrir utan hinsegin bar í Osló í fyrrinótt, var í sambandi við þekktan íslamskan öfgamann í Noregi. Sá boðaði fyrir skömmu á samfélagsmiðlum dráp á samkynhneigðum. Arfan Bhatti er þekktur róttækur íslamisti í Noregi. Fréttastofa Norska ríkisútvarpsins NRK segist hafa heimildir fyrir því að árásarmaðurinn í Osló hafi verið í sambandi … Read More

Austurríki fellir niður lög um skyldubólusetningu – „þurfum samstöðu og samheldni“

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisráðherra Austurríkis tilkynnti á fimmtudag að lög um skyldubólusetningar gegn kórónaveirunni yrðu felld niður og sagði að aðgerðin gæti klofið samfélagið og jafnvel leitt til þess að færri létu sprauta sig. Ríkisstjórn Austurríkis tilkynnti á síðasta ári áætlun um að allir 18 ára og eldri yrðu að fara í COVID-19 sprautur, fyrsta ríkið í Evrópu til að setja skyldubólusetningu í … Read More