Elmo auglýsir Covid sprautur fyrir litlu börnin

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Barnaþátturinn Sesame Street hefur gefið út auglýsingu þar sem hinn vinsæli Elmo er notaður til að kynna mRNA Covid-sprautur fyrir krakka. Í myndbandinu ber Elmo glaðlega saman litla plásturinn sinn við plástrana sem pabbi hans er með. Elmo er með einn því hann var að fá fyrstu sprautuna en pabbinn er með þrjá sem væntanlega eiga að sýna að hann … Read More