Nýkristni, fóstureyðingar: tilgáta um heift

frettinPáll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Fóstureyðingar eru pólitískt hitamál í Bandaríkjunum af trúarlegum ástæðum öðrum fremur. Guðs útvalda þjóð á rætur í púrítisma sem tekur mannhelgi alvarlega. Hæstiréttur sneri við úrskurði um rétt kvenna til fóstureyðinga frá 1973, sem var tími hippa, frjálsra ásta, eiturlyfja og andófs gegn feðraveldinu. Bann við fóstureyðingum er kristin hugmynd. Rómverjar höfðu sérstaka öskuhauga … Read More

Arnar Grant og Vítalía kærð fyrir tilraun til fjárkúgunar

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttablaðið greinir frá því í morgun að Víta­lía Lazareva og Arnar Grant hafi verð kærð til héraðs­sak­sóknara.  Kærendur eru þeir Ari Edwald, Hregg­viður Jóns­son og Þórður Már Jóhannes­son og kæruefnið er tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífs. Málið má rekja til sumarbústaðaferðar sem Vítalía sagði frá í þættinum Eigin konur í janúar síðastliðnum. Sagt er frá því … Read More

Stofnandi og forstjóri Biogroup lést við dularfullar aðstæður í París

frettinErlentLeave a Comment

Stéphane Eimer, 52 ára, stofnandi og forstjóri Biogroup, sem framleiðir ýmis lækningartól, lést á dularfullan hátt í París í síðustu viku. Líkið fannst á götunni, við Royal Monceau hótelsið (VIII arrondissement) og rannsakar lögreglan nú málið. Í augnablikinu er verið að skoða hvort um fall af svölum sé að ræða. Áætluð auðæfi Eimer voru 600 milljónir evra og fyrirtæki hans … Read More