Tala látinna Íslendinga eykst um 35% á fyrsta ársfjórðungi 2022

thordis@frettin.isInnlent2 Comments

Bæring Ólafsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og framkvæmdastjóri Coca Cola International, skrifar á facebook um þá mikla aukningu dauðsfalla hér á landi upp á síðkastið og spyr hvað sé að gerast. Hann bendir á að engin umræða sé um þessa aukningu sem sjá má á Hagstofu Íslands samkvæmt ársfjórðungum á árinu 2010 til 2022. „Tala látinna hefur aukist um +35% nú á … Read More