Tala látinna Íslendinga eykst um 35% á fyrsta ársfjórðungi 2022

frettinInnlendar2 Comments

Bæring Ólafsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og framkvæmdastjóri Coca Cola International, skrifar á facebook um þá mikla aukningu dauðsfalla hér á landi upp á síðkastið og spyr hvað sé að gerast. Hann bendir á að engin umræða sé um þessa aukningu sem sjá má á Hagstofu Íslands samkvæmt ársfjórðungum á árinu 2010 til 2022. „Tala látinna hefur aukist um +35% nú á … Read More

Kolbrúnu Bergþórsdóttur sagt upp hjá Fréttablaðinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Morgunblaðið segir frá því að Kol­brúnu Bergþórs­dótt­ur hafi verið sagt upp störf­um hjá Frétta­blaðinu. Kolbrún á samkvæmt samtali við mbl.is að hafa fengið þær upp­lýs­ing­ar að ástæða upp­sagnarinnar væri hagræðing en jafnframt að upp­sögn­in hafi ekki komið henni mjög á óvart. „Ég hélt þetta myndi ger­ast fyrr,“ sagði hún við blaðamenn Morgunblaðsins. Fram kemur í fréttinni að Kol­brún viti ekki … Read More

Maðurinn sem bjó í tjaldinu kominn með húsnæði

frettinInnlendarLeave a Comment

Gréta Jónsdóttir Húsnæðislausi maðurinn sem Fréttin.is fjallaði um á sunnudaginn síðasta er kominn með húsnæði eftir að velvakandi sá umfjöllun um málið. Gréta Jónsdóttir móðir mannsins hafði samband við blaðamann og þakkaði fyrir aðstoðina og skrifaði eftirfarandi: Sæl. Það hafði maður samband og benti á herbergi. Leiga á því frágengin. Innilegar þakkir fyrir greinina. Guð er svo góður að senda … Read More