Öfug virkni? Portúgal mest „bólusetta“ landið með flest smit og flest Covid dauðsföll

frettinErlentLeave a Comment

Eftir Helga Örn Viggósson kerfisfræðing: Portúgal er ein allra mest Covid „bólusetta“ þjóð heims en stjórnvöld þar í landi hafa hreykt sér af því að þar sé varla nokkur eftir til að sprauta, í hópnum 5 ára eða eldri, og mikill meirihluti sé „örvaður.“ Um þessar mundir er Portúgal aftur á móti með verstu kóvid stöðuna, flest smit og Covid … Read More

Norsk yfirvöld hafa leyft samtökum á pari við ISIS að starfa í landinu

frettinErlentLeave a Comment

Fréttin sagði nýlega frá því að maðurinn sem skaut á fólk fyrir utan hinseginbar í Osló hafi verið í tengslum við róttækan íslamista að nafni Arfan Bhatti sem hafi sett mynd af brennandi regnbogafána og texta hadíðu er hvetur til drápa á þeim er aðhafast hið sama og fólk Lots, þ.e. fólkið í Sódómu og Gómorru, á Facebook hjá sér. … Read More

Fréttablaðið hafnar sjálfstæðri rödd

frettinInnlendarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði leiðara sem gerðu Fréttablaðið lestursins virði. Kolbrún er gamalreynd í faginu og fyrir lifandi löngu orðin sjálfstæð rödd er lét sér fátt um finnast þjónkun við óformlegt bandalag sem mestu ræður í umræðunni. Ekki svo að skilja að tilfallandi höfundur hafi jafnan verið sammála Kolbrúnu. Lýðræðisleg umræða er, þegar öllu er á … Read More