Mark Crispen Miller: hvað er áróður og hvernig birtist hann í fortíð og nútíð?

frettinInnlendarLeave a Comment

Dr. Mark Crispin Miller var á Íslandi  í maí síðastliðnum og hélt fyrirlestur í Hörpu. Hann er prófessor í fjölmiðla-, menningar- og boðskiptafræði við New York háskóla, (NYU) og hefur skrifað fjölda bóka, greina og ritgerða auk þess sem hann kennir áfanga um áróður.

Hvað er áróður og hvernig birtist hann í fortíð og nútíð? Er heimsmynd okkar mótuð af áróðri, og býr nútíma manneskja yfirhöfuð yfir getu til að sjá í gegnum hann? Í fyrirlestrinum fjallaði Miller um þessar spurningar og fjölda annarra og veltir upp mögulega mikilvægasta álitaefni samtímans.

Fyrir þá sem misstu af fyrirlestrinum og aðra áhugasama er fyrsti hlutinn kominn á myndband og má horfa á hér neðar:

Skildu eftir skilaboð