Jordan Peterson bannaður á Twitter: Vil frekar deyja en að eyða færslu byggða á sannleika fyrir útilokunarviðrinin

frettinErlent1 Comment

Jordan Peterson hefur verið settur í tímabundið bann vegna færslu sem hann skrifaði um Elliot Page á samskiptamiðlinum. Þar skrifar hann „hvaða glæpsamlegi læknir fjarlægði brjóstin af Ellen Page?“ Tístið vakti hörð viðbrögð sem urðu til þess að Peterson var settur í tímabundið bann, eða þangað til hann eyðir út færslunni og verður aðgangur hans þá opnaður aftur. Peterson segist … Read More

Mark Crispen Miller: hvað er áróður og hvernig birtist hann í fortíð og nútíð?

frettinInnlendarLeave a Comment

Dr. Mark Crispin Miller var á Íslandi  í maí síðastliðnum og hélt fyrirlestur í Hörpu. Hann er prófessor í fjölmiðla-, menningar- og boðskiptafræði við New York háskóla, (NYU) og hefur skrifað fjölda bóka, greina og ritgerða auk þess sem hann kennir áfanga um áróður. Hvað er áróður og hvernig birtist hann í fortíð og nútíð? Er heimsmynd okkar mótuð af … Read More

Fjármálaráðherra vill að ofgreidd laun verði leiðrétt – „annað er siðferðisbrestur“

frettinInnlendarLeave a Comment

Fjár­sýsla rík­is­ins mun leiðrétta of­greidd laun 260 op­in­berra starfs­manna, þar á meðal dómara, eft­ir að mis­tök komu í ljós. Nem­ur heild­ar­upp­hæðin um 105 millj­ón­um króna. Ákvörðun Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að gera kröfu um endurgreiðslu ofgreiddra launa síðustu þriggja ára er í andstöðu við gildandi lög um launakjör dómara, að mati dómara. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir á facebook að æðstu … Read More