Kanadíski uppistandarinn Nick Nemeroff lést skyndilega 32 ára gamall

frettinErlentLeave a Comment

Kanadíski uppistandarinn Nick Nemeroff lést skyndilega á mánudaginn, 32 ára að aldri, upplýsti fjölskylda hans. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum skyndilega fráfall ástkærs bróður okkar Nick Nemeroff,“ segir í yfirlýsingu á Instagram. Engin dánarorsök hefur verið upplýst. CBC News í Kanada greindi aftur á móti frá því að yfirmaður Nemeroff, Morgan Flood hjá Grand Wave Entertainment, hafi … Read More

Baldur og sykur-pabba kenningin

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Smærri þjóðríki eiga að leita sér skjóls hjá stórveldum. Þetta er kenning Baldurs Þórhallssonar prófessors í HÍ. Kenninguna smíðaði Baldur til að rökstyðja aðild Íslands að ESB. Smáríkjastofnun HÍ, sem Baldur setti á laggirnar, fær peninga frá Evrópusambandinu fyrir boðskapinn. En þegar kemur að Úkraínu gildir sykur-pabba kenning Baldurs ekki. Þá heitir það „að … Read More

Loðnir lófar og lygar – Anthony Fauci – týnda traustið

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Vilji menn brjóta heilbrigðisvísindin til mergjar „er fyrsta skrefið að losa sig við þá tálsýn, að tilgangur nútíma læknavísinda sé að bæta heilsu Bandaríkjamanna fljótt og vel. Að mínum dómi er eiginlegur tilgangur fjármögnunar klínískra rannsókna á viðskiptalegum grunni, sá, að hámarka ágóða, en ekki heilsubót.“ Svo tjáir sig John Abrahamson við Harvard læknaskólann, höfundur bókarinnar „Ofurskammtar Bandaríkjamanna: Svikin loforð … Read More