Bolsonaro á varðbergi gagnvart bóluefnunum – lyfjafyrirtækin vildu losna undan ábyrgð

frettinErlentLeave a Comment

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segist hafa hafnað Covid bólusetningu þar sem hann hafði þegar öðlast náttúrulegt ónæmi og eins var hann á varðbergi gagnvart hugsanlegum aukaverkunum. Í samtali við þáttastjórnandann Tucker Carlson hjá Fox News, lýsti forsetinn því hvað fór í gegnum huga hans áður en hann tók ákvörðun um að taka ekki mRNA-tilraunaefnið og sagði að hann þyrfti þess … Read More

FÍB: Siðleysi í verðlagningu á bensíni

frettinInnlendarLeave a Comment

Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir verðlagningu á bensíni vera siðlausa: „Líkt og neytendur vita er eldsneytisverð í hæstu hæðum um þessar mundir. Verðin tóku að hækka á heimsmarkaði þegar heljartök Covid-19 fóru að losna og athafnalíf um víða veröld tók við sér. Þessu fylgdi aukin eftirspurn eftir olíu á mörkuðum þar sem olíuframleiðsla hafði dregist saman í heimsfaraldrinum. Innrás Rússa í … Read More

Herská Úkraínustefna felldi Johnson

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Að Selenskí forseta Úkraínu meðtöldum er Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands, brátt fyrrverandi, herskáastur þjóðarleiðtoga í stríði Rússa og Úkraínumanna. Í mars síðast liðnum þokaðist í átt að samkomulagi milli Úkraínu og Rússlands. Johnson fór skyndiferð til Kænugarðs og sagði Selenskí að sýna hörku, annars missti hann stuðning Bandaríkjanna og Breta. Í beinu framhaldi var … Read More