Tugþúsundir mótmæla á götum Albaníu – vilja ríkisstjórnina burt

frettinErlentLeave a Comment

Þúsundir Albana gengu um götur höfuðborgarinnar Tirana undanfarna daga og hvöttu stjórnvöld til að segja af sér vegna verðhækkana á matvælum og vegna meintrar spillingar, og svöruðu kalli Lýðræðisflokksins í stjórnarandstöðunni. Mótmælendurnir, sem komu frá ýmsum borgum, söfnuðust saman á Martyrs of the Nation Boulevard fyrir framan skrifstofu forsætisráðherra. Meðlimir frjálsra félagasamtaka, aðgerðarsinnar og námsmenn tóku þátt í mótmælunum sem … Read More