Tugþúsundir mótmæla á götum Albaníu – vilja ríkisstjórnina burt

frettinErlentLeave a Comment

Þúsundir Albana gengu um götur höfuðborgarinnar Tirana undanfarna daga og hvöttu stjórnvöld til að segja af sér vegna verðhækkana á matvælum og vegna meintrar spillingar, og svöruðu kalli Lýðræðisflokksins í stjórnarandstöðunni. Mótmælendurnir, sem komu frá ýmsum borgum, söfnuðust saman á Martyrs of the Nation Boulevard fyrir framan skrifstofu forsætisráðherra. Meðlimir frjálsra félagasamtaka, aðgerðarsinnar og námsmenn tóku þátt í mótmælunum sem … Read More

Fullt ofurtungl í júlí

frettinGuðrún BergmannLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Þann 13. júlí næstkomandi er Tunglið í fyllingu sinni. Þetta er Ofurtungl sem verður fullt á 21° og 21 mínútu í Steingeitinni kl. 18:37 hér á landi og er mjög magnað, því þetta er það Tungl sem verður næst Jörðu á þessu ári. Að auki er Tunglið svo í samstöðu við Plútó og í 180°spennuafstöðu við Sólina, … Read More

Fyrrverandi trans einstaklingur sér eftir ferlinu og varar við transaðgerðum

frettinErlentLeave a Comment

Unglingsstúlka í Kaliforníu, sem eitt sinn skilgreindi sig sem transdreng, tók hormóna og gekkst undir aðgerðir til að skipta um kyn, talar nú fyrir nýjum lögum í Flórída sem hindra að sjúkratryggingar greiði fyrir kynskiptiaðgerðir. „Ég skildi í raun ekki allar afleiðingar þeirra kynskiptiaðgerða sem ég var að undirgangast,“ sagði Chloe Cole, 17 ára, á opnum fundi á föstudag. Hún … Read More