Evran í 20 ára lágmarki vegna ótta við lokun gasflutnings frá Rússlandi til Þýskalands

frettinErlentLeave a Comment

Evran fór niður í sama gengi og bandaríkjadalur á mánudaginn þegar ótti jókst um að Rússar muni draga meginlandið inn í myrkrið með því að loka fyrir gasbirgðir í vetur.

Evran fór í nýtt 20 ára lágmark gagnvart bandaríkjadal eftir að helstu gasleiðslu Rússlands til Þýskalands var lokað vegna viðgerða.

Sérfræðingar óttast að gasflutningur í gegnum Nord Stream 1 gasleiðsluna hefjist ekki aftur þegar viðgerðum lýkur síðar í þessum mánuði, sem mun steypa stærsta hagkerfi Evrópu í algjöra orkukreppu.

Skildu eftir skilaboð