Hlutverk C-vítamíns í líkamanum

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Heilsupistill eftir Guðrúnu Bergmann: C-vítamín, einnig þekkt sem ascorbic acid (askorbínsýra), er nauðsynlegt fyrir vöxt, uppbyggingu og viðgerðir á öllum vefjum líkamans. Það eru einnig nauðsynlegt ýmissi annarri starfsemi líkamans, meðal annars myndun kollagens, upptöku á járni, því að ónæmiskerfið starfi rétt, að sár grói og til viðhalds á brjóski, beinum og tönnum. C-vítamín er eitt af hinum mörgu andoxunarefnum, … Read More