Mark Crispin Miller: Hvað er aróður og hvernig birtist hann í nútíð og fortíð?

frettinInnlendarLeave a Comment

Dr. Mark Crispin Miller var á Íslandi í maí síðastliðnum og hélt fyrirlestur í Hörpu. Hann er prófessor í fjölmiðla-, menningar- og boðskiptafræði við New York háskóla, (NYU) og hefur skrifað fjölda bóka, greina og ritgerða auk þess sem hann kennir áfanga um áróður.

Fréttin birti fyrsta hluta fyrirlestursins fyrir skömmu og þar sem annar hluti er nú einnig tilbúinn er ekki úr vegi að birta hann og horfa á einmitt núna þegar WHO hefur lýst yfir „alþjóðlegu neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna faraldurs apabólu.“ Miller kemur meðal annars inn á nokkur söguleg dæmi um tengsl lyfjafyrirtækja og fjölmiðla.

Hvað er áróður og hvernig birtist hann í fortíð og nútíð? Er heimsmynd okkar mótuð af áróðri, og býr nútíma manneskja yfirhöfuð yfir getu til að sjá í gegnum hann? Miller ræddi þessar spurningar og fjölda annarra og veltir upp mögulega mikilvægasta álitaefni samtímans.

Báða hlutana má sjá hér neðar í réttri röð:


Skildu eftir skilaboð