Frumlegasta borg í heimi?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Sádar kynntu nýlega hugmyndir um borg sem er hluti af 2030 áætlunum krónprinsins, sem er þekktur undir skammstöfuninni MBS. Það er engu líkara en að þeir hafi kallað eftir hugmyndum frá vísindaskáldsagnahöfundum og valið þá furðulegustu. Borgin á að vera 170 km löng, 500 metra há og 200 metra breið, klædd speglagleri og þar eiga að geta búið 9 milljónir … Read More

Fjórbólusettur Bandaríkjaforseti með Covid í annað sinn á stuttum tíma

frettinErlentLeave a Comment

Hinn fjórbólusetti Biden Bandaríkjaforseti er aftur kominn með COVID-19, fáeinum dögum eftir að hafa jafnað sig á fyrri sýkingu. Forsetinn fékk nýja lyfið Paxlovid sem er á neyðarleyfi (EUA), rétt eins og Covid bóluefnin, til að meðhöndla veikindin, sagði hann á Twitter. Biden sagði á Twitter að svokölluð „bakslags“ smit eins og  í hans tilfelli gerast „hjá litlum minnihluta fólks. … Read More

Söguleg sátt í hópmálssókn heilbrigðisstarfsmanna sem þvingaðir voru í Covid sprautur eða misstu störf sín

frettinErlentLeave a Comment

Bandarísku samtökin Liberty Counsel náðu í gær sátt í fyrstu hópmálssókn þjóðarinnar fyrir heilbrigðisstarfsmenn vegna COVID-19 bólusetningaskyldu. Umsamin fjárhæð er rúmlega 10.3 milljónir dollara. Sáttin var gerð við heilbrigðisstofnunina NorthShore University HealthSystem í Illinois fyrir hönd rúmlega 500 núverandi og fyrrverandi heilbrigðisstarfsmanna sem var mismunað með ólögmætum hætti og neitað um undanþágu af trúarlegar ástæðum til að fara í COVID-19 … Read More