Frumlegasta borg í heimi?

thordis@frettin.isIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Sádar kynntu nýlega hugmyndir um borg sem er hluti af 2030 áætlunum krónprinsins, sem er þekktur undir skammstöfuninni MBS. Það er engu líkara en að þeir hafi kallað eftir hugmyndum frá vísindaskáldsagnahöfundum og valið þá furðulegustu. Borgin á að vera 170 km löng, 500 metra há og 200 metra breið, klædd speglagleri og þar eiga að geta búið 9 milljónir … Read More