Selenskí játar ósigur í Donbass – friður í augsýn?

frettinPistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Úkraínustríðið snerist í upphafi fyrst og fremst um austurhluta landsins, héruðin Donetsk og Luhansk, sem sameiginlega kallast Donbass. Rússar eru þegar komnir með stærstan hluta svæðisins undir sína stjórn, auk héraða í Suður-Úkraínu. Eftir stríðsátök á sjötta mánuð fyrirskipar Selenskí forseti brottflutning almennra borgara af því litla landssvæði sem stjórnin í Kænugarði ræður enn … Read More

Frumlegasta borg í heimi?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Sádar kynntu nýlega hugmyndir um borg sem er hluti af 2030 áætlunum krónprinsins, sem er þekktur undir skammstöfuninni MBS. Það er engu líkara en að þeir hafi kallað eftir hugmyndum frá vísindaskáldsagnahöfundum og valið þá furðulegustu. Borgin á að vera 170 km löng, 500 metra há og 200 metra breið, klædd speglagleri og þar eiga að geta búið 9 milljónir … Read More

Fjórbólusettur Bandaríkjaforseti með Covid í annað sinn á stuttum tíma

frettinErlentLeave a Comment

Hinn fjórbólusetti Biden Bandaríkjaforseti er aftur kominn með COVID-19, fáeinum dögum eftir að hafa jafnað sig á fyrri sýkingu. Forsetinn fékk nýja lyfið Paxlovid sem er á neyðarleyfi (EUA), rétt eins og Covid bóluefnin, til að meðhöndla veikindin, sagði hann á Twitter. Biden sagði á Twitter að svokölluð „bakslags“ smit eins og  í hans tilfelli gerast „hjá litlum minnihluta fólks. … Read More