Leik-og söngkonan Dame Olivia Newton-John er látin, 73 ára að aldri, og minningarorðin streyma inn. John Travolta er einn þeirra sem heiðrar minningu leikkonunnar. „Elsku besta Olivia, þú hefur gert líf okkar allra svo miklu betra,“ skrifaði John Travolta, sem lék með Newton-John í kvikmyndinnu frægu Grease, og deildi mynd af leikkonunni á Instagram. „Þú hafðir ótrúleg áhrif á allt. … Read More
Joe Rogan segir að Jeffrey Epstein gæti hafa starfað fyrir CIA
Nýjasti þáttur Joe Rogan fór á flug eftir að Rogan hélt því fram að Jeffrey Epstein, sem dæmdur var fyrir barnaníð, hafi mögulega starfað sem leyniþjónustumaður fyrir CIA eða Mossad í Ísrael. Epstein tók mögulega þátt í aðgerð til að safna viðkvæmum upplýsingum um ríkustu og valdamestu einstaklinga heims sagði Rogan í þættinum The Joe Rogan Experience. Málefnið um hinn látna Epsteins kom til tals þegar Rogan og gestur hans, Whitney Cummings, töluðu … Read More
Til minningar um lýðræðið
Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann, greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 8. ágúst 2022. „Frammi fyrir þessu rann smám saman upp fyrir kjósendum að stjórnmálin höfðu umbreyst í leiklestur og stjórnmálamennirnir í brúður.“ Þótt ekkert fæðingarvottorðtorð sé til er almennt talið að lýðræðið hafi fæðst í Grikklandi á 5. öld f. Kr. og að vöggu þess sé helst að finna í … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2