Öll ríkisstjórn Japans segir af sér

frettinErlentLeave a Comment

Öll ríkisstjórn Japan hefur sagt af sér, samkvæmt fréttaveitunni Suptnik sem vísaði í frétt Kyodo fréttastofunnar.

Sérstakur fundur stjórnarráðsins hófst klukkan 11:30 að staðartíma (02:30 GMT) í dag. Búist er við að ný ríkisstjórn undir forystu Fumio Kishida forsætisráðherra verði tilkynnt fljótlega.

Upphaflega átti að stokka upp í ríkisstjórninni í byrjun september, en ákveðið var að hraða ferlinu þar sem kynna á efnahagshugtak forsætisráðherrans um „nýjan kapítalisma;“ nauðsyn þess að grípa til aðgerða vegna hækkandi matar- og eldsneytisverðs.

Skildu eftir skilaboð