Bandarískir barnalæknar saka eigið fagfélag um að ýta undir kynþroskabælandi meðferðir

frettinErlentLeave a Comment

Barnalæknar víðsvegar um Bandaríkin eru í stríði við eigin fagfélög vegna umdeildra kynþroskabælandi lyfja sem reglulega eru gefin unglingum sem vilja skipta um kyn, segir í DailyMail. Helstu sérfærðingar í barnalækningum saka samtök barnalækna í Bandaríkjunum (AAP) um að ýta skaðlegum lyfjum að ungmennum sem skilgreina sig trans, samkvæmt vítaverðum skjölum sem lekið hefur verið. Skjölin sýna einnig að sérfræðingar … Read More

Karlasláturhúsið Úkraína

frettinArnar Sverrisson, Pistlar2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: „Utanríkismál” (Foreign Affairs) er eitt þeirra rita í Bandaríkjunum, sem að töluverðu leyti endurspeglar og mótar utanríkisstefnu stjórnvalda. Fyrir skömmu birtist áhugaverð grein með fyrirsögninni, „Nú er kominn tími til, að Nató láti að sér kveða í Úkraínu.“ Greinarhöfundar boða beina hernaðaríhlutun bandalagsins, en láti ekki þar við sitja að puðra til Úkraínu vopnum og fjármunum. Síðustu … Read More

Olíufyrirtækin skulda lækkun á eldsneytisverði

frettinInnlendarLeave a Comment

FÍB hefur ítrekað gagnrýnt óeðlilega hátt bensín- og dísilolíuverð hér á landi. Hráolíuverð á mörkuðum hefur lækkað um næstum 30% á tveimur mánuðum. Á sama tíma hefur bensínverð á Íslandi farið niður um 4,2% og dísilverð um 4,7%. Til samanburðar hefur bensín í Danmörku lækkað um 18,4% og dísilolía um 16,8%. Bensínverð á Íslandi og í Danmörku var svipað í báðum … Read More