Eggert Þór ráðinn forstjóri Landeldis

frettinInnlendarLeave a Comment

Stjórn Landeldis hf. hefur ráðið Eggert Þór Kristófersson í starf forstjóra félagsins. Hann hefur störf 17. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu með tölvupósti frá félaginu. Eggert er fæddur árið 1970. Á árunum 1995 til 2008 starfaði Eggert hjá Íslandsbanka og Glitni þ.m.t. sem framkvæmdastjóri eignastýringar Glitnis banka á Íslandi og í Finnlandi. Eggert tók við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs … Read More

Pfizer rannsókn á smábörnum: Meirihluti barnanna sem veiktist af Covid var bólusettur

frettinErlentLeave a Comment

Lyfja-og matvælaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) og ísraelska heilbrigðisráðuneytið samþykktu Covid bóluefnið fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 5 ára þrátt fyrir grundvallargalla í rannsókn Pfizer. Þetta segir Dr. Zvika Granot frá Ísrael, ónæmisfræðingur við Hebreska háskólann í Jerúsalem og meðlimur í PECC (Pediatric Emergency Care Coordinator).  Hann útskýrir hvers vegna rannsóknin og niðurstöður hennar eru verulegt áhyggjuefni. Í rannsókninni tóku … Read More