Landspítalinn týndi sýni úr Árna Þórði sem hefur legið inni í 8 mánuði

frettinInnlendarLeave a Comment

Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur, segir frá því á facebook að Landspítalinn hafi týnt sýni úr syni hans, Árna Þórðar, sem legið hefur á spítalanum í 8 mánuði. Sýnið var tekið úr  kviðarholi í aðgerð. Sigurður segist ekki kenna starfsfólki spítalans um heldur álaginu. Í dag eru 8 mánuðir frá því að drengurinn minn, hann Árni Þórður, lagðist inn á … Read More

Lögreglan svarar Þórði Snæ og félögum

frettinPistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: Síðasta viðtalið við blaðamenn sem eru grunaðir í RSK-sakamálinu var á RÚV fyrir viku. Viðmælandi er Þórður Snær ritstjóri Kjarnans (K-ið í RSK, hitt eru RÚV og Stundin). Jú, þeir taka viðtöl við sjálfa sig, gerendameðvirknin lætur ekki að sér hæða. Ritstjórinn segir: Mér finnst enn augljósara en áður að nú sé þessi vegferð, … Read More

Samfylking úti í mýri

frettinPistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er klaufalegt hjá Hjálmari Sveinssyni að ætla að nota flugvallarmálið til að draga athygli frá sviknum loforðum Samfylkingarinnar. Þegar þrengir að meirihluta borgarstjórnar í leikskólamálum og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri velur þá gamalkunnu leið sína að láta ekki sjá sig verður framsóknarmaðurinn og staðgengillinn Einar Þorsteinsson sífellt vandræðalegri bæði í málflutningi og á blaðaljósmyndum með barnafjölskyldum … Read More