Landspítalinn týndi sýni úr Árna Þórði sem hefur legið inni í 8 mánuði

thordis@frettin.isInnlentLeave a Comment

Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur, segir frá því á facebook að Landspítalinn hafi týnt sýni úr syni hans, Árna Þórðar, sem legið hefur á spítalanum í 8 mánuði. Sýnið var tekið úr  kviðarholi í aðgerð. Sigurður segist ekki kenna starfsfólki spítalans um heldur álaginu. Í dag eru 8 mánuðir frá því að drengurinn minn, hann Árni Þórður, lagðist inn á … Read More