Ásökunum um kynferðislegt áreiti miskunnarlaust notað sem vopn gegn karlmönnum

frettinInnlendarLeave a Comment

„Ásökunum um kynferðilegt áreiti er beitt miskunnarlaust sem vopni gegn mönnum til þess að þagga niður í þeim.“ Þetta kom meðal fram í máli Kristins Sigurjónssonar rafmagnsverkfræðings í síðdegisútvarpinu í síðustu viku sem var gestur á Útvarpi Sögu. Kristinn sagði þöggun almennt eiga sér langa sögu og eitt af elstu dæmunum væri um 50 ára. Það varðaði konu sem opnaði … Read More

Samfylkingin er í raun dauð

frettinPistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Leið Kristrúnar til flokksformennsku opnar sýn á ákaflega veikburða flokk. Tveimur nýjum þingmönnum tekst á nokkrum mánuðum að ná flokksvöldunum. Vinnumálaráðherra Frakka, Olivier Dussopt, sagði á sínum tíma skilið við Sósíalistaflokkinn og gekk til liðs við Emmanuel Macron Frakklandsforseta og miðjuflokk hans. Í grein í Journal du dimanche í dag (21. ágúst) segir hann jafnaðarstefnuna, sósíal-demókratismann, dauða. … Read More

Íslenskir læknar fengu „óvinsæla niðurstöðu“ úr bóluefnarannsókn og reyna að rugla fólk í ríminu

frettinInnlendar1 Comment

Fréttin sagði frá því í vikunni sem er að líða að íslensk rannsókn hafi birst 3. ágúst sl. í tímaritinu JAMA Network Open, sem sýndi glögglega að áhættan á endursmiti af Covid-19 jókst með tveimur eða fleiri bóluefnaskömmtum. Fjöldi manns deildi rannsókninni á samfélagsmiðlum þar á meðal bandaríski hjartalæknirinn og faraldsfræðingurinn Peter McCullough sem sagði: „..leiðrétt gögn sýna meiri áhættu á endursýkingu á meðal þeirra sem … Read More