Ásökunum um kynferðislegt áreiti miskunnarlaust notað sem vopn gegn karlmönnum

thordis@frettin.isInnlentLeave a Comment

„Ásökunum um kynferðilegt áreiti er beitt miskunnarlaust sem vopni gegn mönnum til þess að þagga niður í þeim.“ Þetta kom meðal fram í máli Kristins Sigurjónssonar rafmagnsverkfræðings í síðdegisútvarpinu í síðustu viku sem var gestur á Útvarpi Sögu. Kristinn sagði þöggun almennt eiga sér langa sögu og eitt af elstu dæmunum væri um 50 ára. Það varðaði konu sem opnaði … Read More