RSK-sakamálið: brotaþolum fjölgar

frettinErlentLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Páll skipstjóri Steingrímsson er ekki eini brotaþolinn í RSK-sakamálinu þar sem blaðamenn RÚV, Stundarinnar og Kjarnans eru sakborningar. Tilfallandi athugasemdir geta staðfest að a.m.k. einn annar einstaklingur en skipstjórinn er með stöðu brotaþola í sakmálinu. Páli var byrluð ólyfjan 3. maí í fyrra. Á meðan hann lá á gjörgæslu var síma hans stolið og … Read More

Sænsk rannsókn: að halda skólum opnum í faraldrinum gagnaðist skólabörnum

frettinErlentLeave a Comment

COVID-19 heimsfaraldurinn leiddi til lokunar skóla um allan heim, og því fylgdi námstap meðal skólabarna. Svíþjóð hélt grunnskólum sínum opnum en ekki er vitað hvort fjarvistir nemenda og kennara og streituþættir sem tengjast heimsfaraldri hafi haft neikvæð áhrif á kennslu og framfarir nemenda. Í sænskri rannsókn birtri í tímaritinu International Journal of Educational Research voru gögn um lestrarmat frá 97.073 … Read More