Samkynhneigðir og transfólk deila um meðferðir barna með kynama

thordis@frettin.isInnlent3 Comments

Undanfarna daga og vikur hefur fólk deilt bernskusögum um kynama sinn á samfélagsmiðlum. Allt á þetta fólk það sameiginlegt að vera miðaldra og hafa alist upp fyrir þá tíð er fólk fór að vera með hugmyndir um að bæla kynþroska barna og setja börn í læknisfræðilegt ferli með óafturkræfum afleiðingum. Danska sjónvarpsstjarnan Nynne Bjerre Christensen er meðal þeirra sem hafa … Read More