Sykur – hið falda fíkniefni

frettinGuðrún Bergmann, Pistlar1 Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Fyrstu vikuna í september standa erlend samtök sem eru með vefsíðuna www.kicksugarsummit.com fyrir ráðstefnu á netinu, þar sem yfir 60 einstaklingar flytja erindi. Þeir sem skrá sig til að hlusta á þá fá senda 8 fyrirlestra á dag – eða þeir geta keypt alla fyrirlestrana og hlustað að vild þegar það hentar. Í tilefni af því ætla … Read More