Læknirinn sem vildi ekki ljúga

frettinArnar SverrissonLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir skemmtu fluttu Björgvinjar tíðindi (Bergen Tidende) þá merku frétt, að heimilislæknir þar í borg hefði ráðið eldri frú frá bólusetningu við Covid-19. Þá var upp fótur og fit. Þjóðarheilbrigðisstofnunin (Folkehelse Instituttet) hóf upp raust sína. Óþekktarorminn skyldi klaga til Fylkislæknis. Í málsvörn sinni sagði læknirinn, Axel Heisenberg: Mér er reyndar skylt að fara að gildandi leiðbeiningum … Read More

Þórður Snær, Þóra og glæpur ársins

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Steingrímsson blaðamann og kennara: Blaðamannafélag Íslands verðlaunaði í vor helstu afrek félagsmanna á liðnu ári. Þórður Snær og Arnar Þór af Kjarnanum fengu viðurkenningu fyrir „rannsóknarblaðamennsku ársins.“ Félagarnir fengu frá RÚV efni úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar og birtu. Feikileg rannsóknarvinna felst í að birta efni annarra – eins og nærri má geta. Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni fékk … Read More

Evrópa betlar af Noregi – án árangurs

frettinErlent, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Evrópa hefur vanrækt í fjölda ára að leita að og sækja olíu og gas á eigin landsvæðum. Þjóðverjar vilja ekki stunda svokallað „fracking“ sem er leið til að ná gasi úr bergi (gætu mögulega skipt um skoðun þar í ljósi aðstæðna) og Danir ætla að loka öllum olíu- og gaslindum fyrir 2050, sem drepur svolítið langtímaávinning af … Read More