Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir skemmtu fluttu Björgvinjar tíðindi (Bergen Tidende) þá merku frétt, að heimilislæknir þar í borg hefði ráðið eldri frú frá bólusetningu við Covid-19. Þá var upp fótur og fit. Þjóðarheilbrigðisstofnunin (Folkehelse Instituttet) hóf upp raust sína. Óþekktarorminn skyldi klaga til Fylkislæknis. Í málsvörn sinni sagði læknirinn, Axel Heisenberg: Mér er reyndar skylt að fara að gildandi leiðbeiningum … Read More