Tveir létust í Comrades maraþoninu og 74 fluttir á sjúkrahús, einn í öndunarvél

thordis@frettin.isErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Mzameleni Mthembu, annar þeirra sem lést í hlaupinu sl. sunnudag

Tveir hlauparar í Comrades maraþonhlaupinu í Suður-Afríku á sunnudag létust og 74 voru fluttir á sjúkrahús, einn er enn í öndunarvél. Hin 47 ára Phakamile Ntshiza, sem hljóp fyrir aðventistaíþróttafélagið í Pretoríu, lést á leiðinni til Durban. Hann hneig niður skömmu áður en hann var hálfnaður og var úrskurðaður látinn þegar læknateymi kom á vettvang. Mzamo Mthembu, 31 árs, frá félaginu … Read More