Þóra: nýtt handrit á Glæpaleiti

frettinPistlar3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Við erum voða hissa, er viðkvæðið núna hjá blaðamönnum RSK-miðla vegna aðildar þeirra að líkamsárás með byrlun, gagnastuldi, stafrænu kynferðisofbeldi og broti á friðhelgi einkalífs. Þóra Arn­órs­dótt­ir seg­ir í sam­tali við mbl.is að yf­ir­heyrsl­an hafi verið held­ur furðuleg upp­lif­un. „Það verður að minnsta kosti afar und­ar­legt ef meira verður úr þessu máli,“ seg­ir Þóra. … Read More

Er dómsmálaráðherra sofnaður á vaktinni?

frettinInnlendar1 Comment

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum bannaði eldgosið í Meradölum börnum yngri en 12 ára. Eins og við mátti búast krafðist umboðsmaður barna skýringa og lögreglustjórinn hefur svarað. Eins og við mátti búast vísar lögreglustjóri í 23. grein laga um almannavarnir (2008/82) þar sem fjallað er um valdheimildir á hættustundu. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum telur greinilega viðvarandi hættu vera fyrir börn yngri en 12 … Read More