Belgískir bændur réðust inn í ráðhúsið – reglum um nítrógenlosun mótmælt

thordis@frettin.isErlent1 Comment

Belgískir bændur og stuðningsmenn þeirra söfnuðust saman í hundruðum ef ekki þúsundum fyrir framan ráðhúsið í Hoogstraten í vikunni. Myndband sýnir mótmælendur hrópandi í kringum brennandi dekk þegar sírenur fara í gang.

Síðar um daginn ruddust mótmælendur inn um dyrnar í ráðhúsinu og á upptöku sjást þeir hrópa „hoo-eh!“ á lögreglumenn sem hlupu inn til að hindra framgöngu þeirra.

Rétt eins og kollegar þeirra í Hollandi, Þýskalandi og Kananda eru belgískir bændur að mótmæla reglum stjórnvalda um nítrógen losun sem mun valda því að fjöldi bænda verði gjaldþrota.

Myndböndin má sjá hér neðar:

One Comment on “Belgískir bændur réðust inn í ráðhúsið – reglum um nítrógenlosun mótmælt”

  1. Island þarf á svona aðgerðum og mótmælum að halda þar til að ríkisvaldið Alþingi og lögæaluyfirvöld fara í það að stoppa siðblint starfsfólk barnavernda sem brjóta án nokkura vandræða á foreldrum og börnum og líðst að þeygja og þagga afbrot sín hvarvetna. lögregla er liðneskja sem þorir ekki að stoppa lögbrotin þrátt fyrir auðséða smánun á réttindum almennings og landslögum.
    Fari barnavernda ryfirvöld á Íslandi helvítis og megi starfsfólk þessa friðhelga glæpasamfélag fá karmað allt framan í sig og brenna í víti.

Skildu eftir skilaboð