Stjórnarformaður olíurisa sem gagnrýndi innrás Rússa féll út um sjúkrahúsglugga og lést

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Ravil Maganov, 67 ára, stjórnarformaður rússneska olíurisans LUKOIL, lést eftir að hafa fallið út um glugga á sjöttu hæð Central Clinical sjúkrahúsinu í Moskvu um klukkan 7:30 að staðartíma.

Maganov hafði gagnýnt Pútín og innrásina í Úkraínu.


Skildu eftir skilaboð