Ótrúlega fallegar myndir af íslenska hálendinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Áhugaljósmyndarinn Þorkell Héðinn Haraldsson birti þessar fallegu myndir af íslenska hálendinu nú um helgina. Myndirnar eru teknar á sunnanverðu hálendinu m.a. við Mælifell, Brennivínskvísl, Gjá og Uxatinda og svo einnig af Þjófafoss og af Búrfelli svo fátt eitt sé nefnt. Þessi myndasyrpa ætti að gefa mörgum tilefni til að kíkja á hálendið og skoða okkar fallega land sem augljóslega hefur margar leyndar … Read More

Bensínið dýrast á Íslandi

frettinViðskiptiLeave a Comment

Samkvæmt samanburði á eldsneytisverði í 34 Evrópulöndum á vefsíðunni www.tolls.eu þá njótum við Íslendingar þess vafasama heiðurs að borga hæsta bensínverðið í Evrópu. Samanburðurinn nær yfir meðalverð á bensín- og dísillítra í löndunum þann 29. ágúst 2022. Verðin eru uppreiknuð með skráðu viðmiðunargengi Evru hjá Seðlabanka Íslands.  Þetta kemur fram á síðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Tyrkland sem er að hluta … Read More

Mikilvægt að uppgjör á Covid faraldrinum fari fram svo sagan endurtaki sig ekki

frettinInnlendarLeave a Comment

Sigríður Á. Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra og Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins ræddu ýmis mál í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál á föstudaginn var. Til dæmis ræddu þau stríðið í Úkraínu og málefni flóttamanna og hælisleitenda hér á landi sem komið er í algert óefni og tvö sveitarfélög hafa þegar gefið út að þau geti ekki tekið við meira fólki. Þá var einnig rætt … Read More